Þá er síðasta heimleik ÍBV í pepsi Max deild karla lokið.
Jafntefli gegn Breiðablik þar sem Gary Martin skoraði úr víti. Hann er í harðri keppni um gullskóinn í ár.
Aðeins einn leikur er eftir sem er gegn Stjörnunni þann 28.september á Samsungvellinum. Eins og vitað er þá fara strákarnir niður um deild og leika því í Inkassodeildnni næsta sumar.
Þá er bara að taka Inkassodeildina í nefið og koma okkur aftur upp í efstu deild ótrúlega einfalt. Við efumst ekki um að stuðningsmenn ÍBV mæti í stórum hópum á völlinn næsta sumar og hjálpi ykkur með það.
