Miðvikudagur 27. september 2023
Gary Martin

Jafntefli gegn Fram í Safamýrinni í gærkvöldi

Leikið var í Lengjudeild karla í gærkvöldi og lék ÍBV gegn liði Fram í Safamýrinni. Sigurður Arnar Magnússon skoraði fyrsta mark ÍBV á 12. mínútu. Framarar ná að jafna á 21. mínútu. Tómas Bent Magnússon skorar fyrir ÍBV á 31. mínútu en Jón Ingason átti stoðsendinguna. Fram jafnar svo aftur á lokamínútu fyrri hálfleiks og staðan var því 2-2 í hálfleik. Strax í upphafi seinni hálfleik komust ÍBV yfir í þriðja sinn. Að þessu sinni skoraði Felix Örn Friðriksson. Á 52. mínútu kom Gary Martin ÍBV svo í 2-4 með sínu níunda deildarmarki í sumar. Tryggvi Snær Geirsson, minnkaði muninn á 70. mínútu og Framarar héldu áfram að sækja. Mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þegar Aron Snær skorar, sem kom inn á sem varamaður, jöfnunarmark Fram. Lokatölur leiksins: 4 – 4.

ÍBV er í 2. sæti Lengjudeildarinnar með nítján stig, einu stigi meira en Fram sem er í 3. sætinu.

Sjá frekari upplýsingar um leikinn á fotbolti.net

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is