Íþróttamaður Vestmannaeyja 2019: Kári Kristján Kristjánsson

Í kvöld voru íþróttafólki afhendar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í sinni íþrótt. Það fer ekki milli mála að Vestmannaeyjar á mikið af efnilegu fólki í íþróttaheiminum og að sjálfsögðu frábæru fólki sem að standa á bakvið ÍBV.

Kári Kristján

Fimleikakona ársins: Anna María Lúðvíksdóttir Kylfingur ársins: Lárus Garðar Long
Sundkona ársins: Eva Sigurðardóttir
Íþróttakona Ægis: Katrín Helena Magnúsdóttir
Leikmaður ársins hjá KFS: Tómas Bent Magnússon
Knattspyrnufólk ársins: Telmo Castanheira og Clara Sigurðardóttir
Handknattleiksfólk ársins: Arna Sif Pálsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson

Íþróttafólk æskunnar yngri: 16 ára og yngri
Helena Jónsdóttir, fótbolti og handbolti

Íþróttafólk æskunnar eldri: 16-19 ára
Clara sigurðardóttir, knattspyrna
Kristófer Tjörvi Einarsson, golf

Stefán Örn Jónson fyrir hönd ÍBV þakkaði Dóru Björk Gunnarsdóttur fyrir störf sín hjá ÍBV íþróttafélagi.

Björgvin Eyjólfsson fékk viðurkenningu fyrir ómetanlegt starf í þágu íþróttanna.

Silfur merki ÍBV hlutu:
Sesselja Pálsdóttir, Viðar Einarsson, Guðni Davíð Stefánsson, Anna Hulda Ingadóttir,
Jón Árni Ólafsson, Dóra Björk Gunnarsdóttir og Stefán Sævar Guðjónsson.

Elísa Kristmannsdóttir afhendir Önnu Maríu bikarinn fyrir fimleikakona ársins.
Hermann Long tekur við verðlaunum sonar síns Lárusar Garðars Long sem valin var kylfingur ársins.
Eva Sigurðardóttir sundkona ársins og með henni er Guðríður Jónsdóttir.
Sylvía Guðmundsdóttir afhendir hér Katrínu Helenu Magnúsdóttur bikarinn en hún var valin Íþróttakona Ægis.
Leikmaður ársins hjá KFS er Tómas Bent Magnússon en Hannes Gústafsson afhendir honum bikarinn.
Kristófer Tjörvi Einarsson golfari og Clara Sigurðardóttir knattspyrnukona voru valin íþróttafólk æskunnar eldri.
Silfur merki ÍBV hlutu:
Sesselja Pálsdóttir, Viðar Einarsson, Guðni Davíð Stefánsson, Anna Hulda Ingadóttir,
Jón Árni Ólafsson, Dóra Björk Gunnarsdóttir og Stefán Sævar Guðjónsson

Tígull óskar öllum innilega til hamingju!

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search