Íþróttahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja fyrir árið 2021.
Fyrr í kvöld var viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja. Hér eru þau sem að fengu heiðranir.
Tígull óskar íþróttafólkinu okkar innilega til hamingju!
Íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2021
Sunna Jónsdóttir handknattleikskona
Íþróttamaður æskunnar árið 2021
Yngri- Andri Erlingsson golfari, handknattleiks- og knattspyrnumaður
Eldri- Elísa Elíasdóttir handknattleikskona
2022 silfur merki ÍBV:
Davíð Þór Óskarsson
Jóhanna Alfreðsdóttir
Jónas Guðbjörn Jónsson
Salóme Ýr Rúnarsdóttir
2022 gull merki ÍBV:
Bergljót Blöndal
Magnús Sigurðsson
Ólafur Týr Guðjónsson
2022 Heiðurskross ÍBV úr gulli æðsta heiðursviðurkenning Íþróttabandalags Vestmannaeyja
Jóhann Jónsson
2022 sérstök viðurkenning
Stefán Jónsson
Sundmaður árins 2021
Eva Sigurðardóttir
Besti leikmaður knattspyrnu kvenna: Olga Sevcova
Besti leikmaður knattspyrnu karla: Eiður Aron Sigurbjörnsson
Besti leikmaður handknattleik kvenna: Marta Wawrzynkowska
Besti leikmaður handknattleik karla: Hákon Daði Styrmisson
Marta og Eiður Aron taka á móti sínum verðlaunum.
Leikmaður ársins hjá KFS: Ásgeir Elíasson. (var ekki viðstaddur)
Vestmannaeyjabær heiðraði íþróttafólkið okkar sem urðu Íslandsmeistar 2021 og einnig þau sem léku með landsliðum 2021:
5.flokkur kvenna varð Íslandsmeistari í handbolta 2021.
Þjálfarar: Hrafnhildur Skúladóttir og Hákon Daði Styrmisson.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir
Agnes Lilja Styrmisdóttir
Anna Sif Sigurjónsdóttir
Ásdís Halla Hjarðar
Ásta Hrönn Elvarsdóttir
Bernódía Sif Sigurðardóttir
Birna Dís Sigurðardóttir
Birna Dögg Egilsdóttir
Birna María Unnarsdóttir
Eva Magnúsdóttir
Sara Margrét Örlygsdóttir
Selma Rós Buelow Rafnsdótti
3. flokkur kvenna urðu Íslandsmeistarar 2021. Þjálfarar Hilmir Björnsson og Sigurður Bragason.
Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir
Amelía Dís Einarsdóttir
Anika Hera Hannesdóttir
Aníta Björk Valgeirsdóttir
Birta Líf Agnarsdóttir
Bríet Ómarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Helga Stella Jónsdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Herdís Eiríksdóttir
Katla Arnarsdóttir
Sara Dröfn Rikharðsdóttir
Sunna Daðadóttir
Tara Sól Úranusdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
Íþróttafólkið okkar sem hefur spilað með landsliðum á árinu 2021:
Knattspyrna:
U-19 kvenna
Ragna Sara Magnúsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
A landslið kvenna – erlendir leikmenn
Eliza Spruntule
Olga Sevcova
Viktorija Zaicikova
Liana Hinds
U-19 karla
Ísak Andri Sigurgeirsson
Handbolti:
A landslið kvenna
Sunna Jónsdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Birna Berg Haraldsdóttir
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir
Elísa Elíasdóttir
A landslið kvenna – erlendir leikmenn
Marija Jovanovic
A landslið karla
Kári Kristján Kristjánsson
U-19 kvenna
Bríet Ómarsdóttir
U-19 karla / U-20
Arnór Viðarsson
Gauti Gunnarsson
U-17 kvenna / U-18 kvenna
Amelía Dís Einarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
U-18 karla
Andrés Marel Sigurðsson
Elmar Erlingsson
Þjálfararnir okkar sem þjálfa landslið:
Hrafnhildur Skúladóttir, Erlingur Richardsson. Á myndina vantar Arnar Pétursson og Magnús Stefánsson.
Íþróttamaður Ægis: Júlíana Silfá.
Guðmundur Ásgeir Grétarsson formaður ÍBV-B. Kynnti hluta að meðlimum liðsins og einnig ný undirskrifaða samninga við leikmenn ÍBV-B.
Guðmundur, Stefán, Guðni Davíð og Birgir.