Mánudagur 25. september 2023

Íslandsmótið í golfi fer fram í Eyjum um helgina

Eins og glöggir lesendur hafa kannski áttað sig á þá fer Íslandsmótið í golfi fram í Eyjum um helgina. Mótið hófst í morgun og var það Helga Jóhanna Harðardóttir, varaforseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem sló fyrsta höggið.

Páll Sævar Helgason, kynnir mótsins , Sigursveinn Þórðarson, formaður GV og Helga Jóhanna Harðardóttir, varaforseti bæjarstjórnar,  við upphaf mótsins í morgun. Mynd: Íris Róbertsdóttir.

Alls taka 150 kylfingar þátt þar á meðal 10 frá Golfklúbbi Vestmannaeyja.

  • Andri Erlingsson
  • Kristgeir Orri Grétarsson
  • Örlygur Helgi Grímsson
  • Jón Valgarð Gústafsson
  • Hallgrímur Júlíusson
  • Rúnar Þór Karlsson
  • Lárus Garðar Long
  • Daníel Ingi Sigurjónsson
  • Sigurbergur Sveinsson
  • Nökkvi Snær Óðinsson

Þetta er það fimmta í röðinni í Vestmannaeyjum síðan völlurinn var stækkaður í 18 holur. Fyrir þann tíma hafði mótið farið fjórum sinnum fram í Eyjum.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is