Íslandsmótið í Crossfit fer fram á Reykjavíkurleikunum. Eftir þrjár æfingar (e: WOD) af átta leiðir Hafsteinn Gunnlaugsson í opnum karlaflokki og þær Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir og Sandra Hrönn Arnardóttir í kvennaflokki.
Í dag verða svo fimm æfingar til viðbótar í Laugardalshöll á milli 11 og 18.
Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í Crossfit á Reykjavíkurleikunum. Keppt er í aldursflokkum og svo opnum flokk.
Keppendur þurfa að klára átta æfingar í heildina og fór sú fyrsta fram á fimmtudaginn í húsnæði CrossFit Reykjavík.
Í gær voru tvær æfingar frá 13-20:30 í Laugardalshöll og í dag fara svo fram fimm æfingar í Laugardalshöll á milli 11 og 18.
Í opnum flokkum eru efst, eftir æfingarnar á fimmtudaginn og í gær, Hafsteinn Gunnlaugsson í karlaflokki og þær Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir og Sandra Hrönn Arnardóttir í kvennaflokki.
Hægt er að fylgjast með stöðunni í öllum flokkum á vef Crossfitsmóts Reykjavíkurleikanna og sjá WOD-in sem keppt er í á facebook síðu Íslandsmótsins.
Sýnt verður frá Crossfit á Reykjavíkurleikunum í beinni útsendingu á RÚV klukkan 16 í dag.
EVENT 4 & 5
Laugardalshöll
Laugardag 1. febrúar
18-39 ára
Event 4 – Þak 10 mínútur
11 Burpee Yfir Kassa 60/50 cm
22 Db´Squat 2x 22.5/15 kg
22/16 Chest to Bar
110 Double Unders
22/16 Chest to Bar
22 Db´Squat
11 Burpee yfir kassa
– 2 mín pása –
Event 5 – Þak 10 mínútur
DT
5 umferðir – 10 mín þak
12 Deadlift
9 Hang Power Clean
6 Push Jerk
– Stöng 70/47.5 kg
—
16-17 og 40-49 ára
Event 4 – Þak 10 mínútur
9 Burpee Yfir Kassa 60/50 cm
18 Db´Squat 2x 22.5/15 kg
18/12 Upphífingar
90 Double Unders
18/12 Upphífingar
18 Db´Squat
9 Burpee yfir kassa
– 2 mín pása –
Event 5 – Þak 10 mínútur
DT
5 umferðir – 10 mín þak
12 Deadlift
9 Hang Power Clean
6 Push Jerk
– Stöng 60/40 kg
—
14-15 ára
Event 4 – Þak 10 mínútur
9 Burpee Yfir Kassa 60/50 cm
18 Db´Squat 2x 15/10 kg
18/12 Upphífingar
90 Double Unders
18/12 Upphífingar
18 Db´Squat
9 Burpee yfir kassa
– 2 mín pása –
Event 5 – Þak 10 mínútur
DT
5 umferðir – 10 mín þak
12 Deadlift
9 Hang Power Clean
6 Push Jerk
– Stöng 40/30 kg
—
50-59 ára
Event 4 – Þak 10 mínútur
7 Burpee Yfir Kassa 60/50 cm
14 Db´Squat 2x 22.5/15 kg
14/9 Upphífingar
70 Double Unders
14/9 Upphífingar
14 Db´Squat
7 Burpee yfir kassa
– 2 mín pása –
Event 5 – Þak 10 mínútur
DT
5 umferðir – 10 mín þak
12 Deadlift
9 Hang Power Clean
6 Push Jerk
– Stöng 50/35 kg
ATHUGIÐ:
55-59 ára konur gera eftirfarandi skölun
– Hoppandi Upphífingar
– Single Unders x2
– Stöng í WODi 5 verður 25 kg
EVENT 6, 7 & 8
Laugardalshöll
Laugardag 1. febrúar
WOD 6, 7 og 8 eru „bak í bak“ og gefa 50 stig hvert
18-39 ára
6. Vinna – 2:30 mín þak
30/24 Kal Assault Hjól
– 30 sek pása –
7. Leikfimi – 2:30 mín þak
10/7 Bar Muscle Up
30 alt. Pistols
– 30 sek pása –
8. Lyftingar – 3 mín þak
10 Hang Pwr Snatch 60/40 kg
10 Pwr Snatch
10 Sq Snatch
——————-
16-17 og 40-49 ára
6. Vinna – 2:30 mín þak
27/21 Kal Assault Hjól
– 30 sek pása –
7. Leikfimi 2:30 mín þak
8/5 Bar Muscle Up
24 alt. Pistol
– 30 sek pása –
8. Lyftingar – 3 mín þak
10 Hang Pwr Snatch 50/35 kg
10 Pwr Snatch
10 Sq Snatch
ATHUGIÐ:
– 14-15 ára gera sama fjölda og þessi hópur en með 40/30 kg í WODi 8
——————-
50-59 ára
6. Vinna – 2:30 mín þak
24/18 Kal Assault Hjól
– 30 sek pása –
7. Leikfimi – 2:30 mín þak
6/3 Bar Muscle Up
24 alt. Db´Uppstig 60/50 cm 1x 22.5/15 kg
– 30 sek pása –
8. Lyftingar – 3 mín þak
10 Hang Pwr Snatch 40/27.5 kg
10 Pwr Snatch
10 Sq Snatch
ATHUGIÐ:
Konur 55-59 ára gera eftirfarandi skölun
– Hoppandi BMU
– 20 kg Snatch seríu
Greint er frá þessu á ruv.is // forsíðumynd Tígull