Íslandsbanki hélt upp á 100 ára afmæli í dag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Íslandbanki 100 ára

Íslandsbanki hélt upp á 100 ára afmæli í dag

Tekið vel á móti viðskiptavinum Íslandsbanka í Vestmannaeyjum í dag í tilefni 100 ára afmælis bankaútibúsins.

Veitingar voru í boði ásamt því að til sýnis voru gamlir hlutir eins og reiknivélar, tölvur, vélar, bækur, ávísunarhefti og fleira sem gaman var að skoða.

Tígull óskar Íslandsbanka til hamingju með afmælið. Tígull kíkti á staðinn og smellti af nokkrum myndum.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin
Út í sumarið“ 67 ára og eldri

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X