03.02.2020 kl 09:40
Fréttatilkynning frá Íslandsbanka.
Í dag mánudaginn 3. febrúar ætlum við starfsfólk Íslandsbanka að skella okkur í rauðu svunturnar og bjóða viðskiptavinum okkar í vöffluveislu.
Að því tilefni eru allir hjartanlega velkomnir til okkar í dag.
Starfsfólk Íslandsbanka.
Minnum í leiðinni á nýju sparnaðarleiðina „Takk, ég“ https://www.islandsbanki.is/is/vara/sparnadur/takk-eg