Komið er að næsta leikdegi Íslands á EM sem unnu frábæran sigur gegn Dönum á laugardag.
Leikurinn hefst klukkan 17:15 og er í beinni útsendingu á RÚV.
Klukkan 19:30 mæta svo Erlingur og lærisveinar hans í hollenska liðinu Spánverjum í lokaleik liðsins í C-riðlinum.
Áfram Ísland og Holland!