Það er komið að strákunum okkar, þeir hefja leik í E-riðlinum í dag gegn Dönum. Okkar maður Kári Kristján Kristjánsson verður að sjálfsögðu á staðnum og sendum við okkar bestu strauma til Malmö!
Leikurinn hefst klukkan 17:15 og hægt er að fara á Brothers eða Eyjabíó til að horfa á leikinn en hann er sýndur í beinni útsendingu á RÚV.
ÁFRAM ÍSLAND!