01.10.2020
Flestir bæjabúar heyra þyrlu Landhelgisgæslunnar sveima hér yfir bæinn.
Nei þetta er ekki slys, né æfing heldur er ISAVIA loksins að gera við flugljósið sem hefur verið bilað upp á Heimaklett í mjög langan tíma. Og notast hefur verið við batterí en þá þarf starfsmenn til að skipta um það reglulega sem jú var verið að segja upp.
Mikið er nú gott að ljósið sé að komast í lag loksins. Sem tryggir öryggi okkar íbúa Vestmannaeyja.