Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri var gestur á N4 í gær – flott viðtal

28.04.2020

Íris var gestur í umræðuþætti vegna kórónuveirunnar hjá N4 í gær og fór yfir hvernig íbúar í Vestmannaeyjar tækluðu þetta.

Karl Eskil Pálsson hjá N4 talaði um hve einmitt mikilvægt væri að hafa heilbryggðisstofnun virka á staðnum eins og við Vestmannaeyingar erum alltaf að berjast fyrir. Íris svaraði því að það sanni sig nú einmit á svona tímum hve mikilvægt sé að hafa fagfólk og flotta stofnun til staðar á eyjunni og ekki bara á eyjunni heldur út um allt land þarf að vera flott fagfólk og öflugar stofnanir eins og hjá okkur í Eyjum.

Íris ætlar að ferðast innanlands í sumar og hvetur Íslendinga til að koma til Vestmannaeyja og skoða sig um og bætir við að með því að koma til Vestmannaeyja kemstu næst því að fara til útlanda því þú þarf að nota annað hvort flugvél eða sigla til að komast á okkar suðurhafs-paradísar-eyju.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Senda bréf til pabba í staðin fyrir að bjóða í kaffi í ár
Flottir krakkar í 10.bekk í fjórða sinn með gangbrautavörslu
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is