Veldu eitt svæði í þinni hönnun sem dregur augað að þeim punkti sem þú vilt að endurspegli þinn persónuleika og þarfir. Þessum árangri er hægt að ná með því að gefa út ákveðna yfirlýsingu með áferðum, litum eða lýsingu. Sú áhersla getur verið falin í flísum, gólfefnum, skápa lögun eða áferð, jafnvel í mynstri í borðplötum. En í kringum áherslupunktinn skaltu alltaf stilla upp hlutum á skipulagðan hátt og það hjálpi til að sjá hvað skiptir máli í rýminu frekar en annað.
Eldhúsbreytingar // fyrir og eftir
Hönnuðir: Sigrún Arna – heimadecor.is og Rikki Stefáns rikkistefans.is
Innrétting: GKS
Nánar upplýsingar: HeimaDECOR
Tölvuteikningar: