Þessi er einföld og auðvitað hrikalega góð.
Innihald og aðfeð.
1 stór laukur saxaður í potti ásamt smjöri til steikingar.
1 mat karrý eða eftir smekk ca 2 mat jafnvel meira
Mýkja þetta í potti.
3 hvítlauksrif
1 dós tómatar basil/hvítlauks
2 1/2 dl rjómi ( set yfirleitt heilan stóran samt )
láta malla í 15 mín
1 dó Ferskjur saxaðar
4 Kjúklingabringur ( skornar í bita, steiktar á pönnu, krydda eftir smekk )
1 Lítir af vatni
kjúklingakraftur
Þið sem eruð vön súpugerð þá vitið þið að það má alltaf bæta við, t.d. meira af lauk og kjúkling.