01.06.2020
ÍBV tók á móti hinu eyjaliðinu KFS í dag kl 15 þegar blaðamaður Tíguls kom við og smellti af nokkrum myndum var staðan 0 – 0 á 37 mínútu. Í hálfleik var staðan 1 – 0. Lokatölur leiksins voru svo 7-0 og peyjarnir allir reynslunni ríkari eftir þennan flotta æfingaleik. Það verður virkilega gaman að fylgjast með þessum báðum flottu eyjaliðum okkar í sumar.