12.07.2020
ÍBV tekur á móti liði Grindavíkur í Lengjudeild karla í dag.
ÍBV hefur farið virkilega vel af stað og sigrað alla leiki sumarsins. Grindvíkingar eru hins vegar um miðja deild með 7 stig úr fjórum leikjum.
Leikurinn hefst stundvíslega klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í dag.