ÍBV tekur á móti FH í undanúrslitum í dag

ÍBV tekur á móti liði FH í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í annarri viðureign liðanna í dag. Leikurinn hefst kl. 17:00 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.

FH sigraði ÍBV í fyrstu viðureign liðannaí Kaplakrika síðastliðinn sunnudag, 36:31. Staðan í hálfleik var 20:15.

 

Mörk FH: Aron Pálmarsson 8, Símon Michael Guðjónsson 7, Einar Bragi Aðalsteinsson 5, Jóhannes Berg Andrason 4, Ásbjörn Friðriksson 3, Birgir Már Birgisson 3, Jón Bjarni Ólafsson 2, Ágúst Birgisson 2, Einar Örn Sindrason 1, Leonharð Þorgeir Harðarson 1.Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 7, 19.4% – Axel Hreinn Hilmisson 1/1, 50%.
Mörk ÍBV: Elmar Erlingsson 11/3, Kári Kristján Kristjánsson 6, Daniel Esteves Vieira 5, Dagur Arnarsson 3, Arnór Viðarsson 2, Sigtryggur Daði Rúnarsson 2, Elís Þór Aðalsteinsson 1, Gauti Gunnarsson 1.
Varin skot: Pavel Miskevich 5, 18,5% – Petar Jokanovic 1, 7,1%.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search