ÍBV strákarnir tóku Fjölni í nefið i dag - myndband | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Handbolti KK Tígull

ÍBV strákarnir tóku Fjölni í nefið i dag – myndband

ÍBV er komið í fjórða sæti úr­vals­deild­ar karla í hand­knatt­leik, Olís­deild­ar­inn­ar, eft­ir þrett­án marka stór­sig­ur gegn Fjölni í Dal­hús­um í nítj­ándu um­ferð deild­ar­inn­ar í dag. Leikn­um lauk með 38:25-sigri ÍBV en Eyja­menn leiddu með níu mörk­um í hálfleik, 21:12.

Eyja­menn leiddu með fjór­um mörk­um eft­ir fimm mín­útna leik, 4:1 og var mun­ur­inn orðinn átta mörk eft­ir tutt­ugu mín­útna leik, 16:8. ÍBV hélt svo áfram að auka for­skot sitt í síðari hálfleik og Fjöln­is­menn aldrei lík­leg­ir til þess að koma til baka.

Há­kon Daði Styrmis­son var marka­hæst­ur Eyja­manna með ell­efu mörk, þar af fjög­ur af vítalín­unni, og þá skoraði Kristján Örn Kristjáns­son sjö mörk. Björn Viðar Björns­son varði níu skot í marki Eyja­manna og var með 41 í markvörslu.

Breki Dags­son skoraði fimm mörk fyr­ir Fjöln­is­menn sem eru með 5 stig í neðsta sæti deild­ar­inn­ar. ÍBV er hins veg­ar komið í fjórða sætið en liðið er með jafn mörg stig og FH en Hafn­f­irðing­ar eiga leik til góða og mæta HK síðar í dag.

Hér má sjá skemmtilegt video af flottu stuðningmönnum ÍBV, þessir drengir eru meistarar.

Greint er frá þessu inn á mbl.is og myndband er frá Palla Magg einum fremsta stuðningsmanni ÍBV, myndir ÍBV handbolti, forsíðumynd Tígull

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X