ÍBV stelpurnar töpuðu í dag gegn Stjörnunni | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Pepsi Max deild kvenna

ÍBV stelpurnar töpuðu í dag gegn Stjörnunni

ÍBV stelpurnar tóku á móti liði Stjörnunnar á Hásteinsvelli í dag kl. 18:00. Fínasta fótboltaveður en fleiri mættu láta sjá sig á leikjum stelpnanna. Staðan í hálfleik var 0-0 og var það þangað til á 85. mínútu þegar að María Sól Jakobsdóttir leikmaður Stjörnunnar setti boltann í þaknetið. Lokatölur því 0-1 fyrir Stjörnunni. Stelpurnar mæta tvíefldar í næsta leik sem er næstkomandi þriðjudag gegn Val á Hásteinsvelli og viljum við hvetja sem flesta til að mæta og styðja stelpurnar okkar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Út í sumarið“ 67 ára og eldri
2 Þ nýttu kosningardaginn vel
KA Orkumótsmeistari 2020
Orkumótið – landsleikur, brekkusöngur og BMX Brós
ÍBV lagði FC Ísland í gær í frábærum leik – myndir
Orkumótið 2020 hófst í morgun – myndband

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X