ÍBV stelpurnar töpuðu gegn liði Þór/KA í gær – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Meistaraflokkur kvenna ÍBV fótbolti

ÍBV stelpurnar töpuðu gegn liði Þór/KA í gær

ÍBV stelpurnar spiluðu á Akureyri í gær í blíðunni. En þær töpuðu 4 – 0 gegn sterku liði Þór/KA. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik en fyrsta markið kom á 16. mínutu. Þór/KA fer því með þessum sigri fyrir ofan Breiðablik, Fylki og Val á markatölu. Þessi lið eru öll með sex stig eftir tvo leiki. ÍBV stelpurnar eru með þrjú stig eftir sigur á Þrótti í fyrstu umferð. Við fengum þessar flottu myndir frá honum Jóni Óskari Ísleifssyni ljósmyndara á Akureyri.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is