10.07.2020
Stelpurnar leggja leið sína á Origo völlinn og mæta þar Val í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, en flautað verður til leiks klukkan 18:00
Valstúlkur eru með fullt hús stiga í deildinni eftir fimm leiki en ÍBV er með 3 stig úr fjórum leikjum.
