16.08.2020
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ÍBV heimsækja Þrótt Reykjavík, í dag í fyrsta leik síðari umferðar Pepsi-max deildar kvenna.
ÍBV stelpurnar unnu fyrri leik liðanna með fjórum mörkum gegn þremur á Hásteinsvelli.
ÍBV í sjötta sæti með 9 stig úr 7 leikjum en Þróttur í sjöunda sæti með 7 stig úr 8 leikjum og því má búsat við mikilli baráttu hér.
Leikurinn hefst kl. 14.00 á Eimskipsvellinum.