ÍBV stelpurnar mæta Augnablik í æfingaleik á Hásteinsvelli á laugardaginn

28.05.2020

Á laguardag taka stelpurnar okkar í meistaraflokki á móti Augnablik í æfingaleik á Hásteinsvelli kl. 12.00.

Í gær mætti karlalið ÍBV ÍA í æfingaleik á Akranesi, loka tölur í þeim leik voru 2-3

Meistaraflokkur kvenna heimsóttu Fylkiskonur í Árbæinn í gær og tókust þær á í hörku leik sem fór 1-1  það var hún Karlīna Miksone sem skoraði markið fyrir ÍBV en aðstæður voru frekar slæmar, rok og mikil rigning.

Eyjamenn mætum á völlinn og sýnum stúlkunum stuðning.

Aðgangur frír og boðið uppá kaffi fyrir leik og í hálfleik.

ÁFRAM ÍBV!

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is