Karlalið ÍBV kláraði riðillinn með fullt hús stiga í Lengjubikarnum og eru því komnir í undanúrslit.
Þeir spila í undanúrslitum í Akraneshöllinni í dag kl. 16:05 gegn liði KA. Fyrir þau sem ekki komast á leikinn þá verður hann sýndur á Stöð2 Sport.
„Liðið er á allt öðrum stað en á sama tíma í fyrra, við erum á töluvert betri stað í ár,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Fótbolta.net á dögunum.
Hægt er að lesa viðtalið við Hemma hér!