Í dag mætir kvennalið ÍBV liði Tindastóls í Akraneshöllinni kl. 14:00 í Lengjubikarnum.
Liðið spilaði einnig um síðustu helgi en þá mættu þær liði Keflavíkur í Lengjubikarnum. ÍBV sigraði 2-0, mörk ÍBV áttu þær Kristín Erna Sigurlásdóttir á 24. mínútu og Selma Björt Sigursveinsdóttir á 50. mínútu.
Hér má sjá byrjunarliðið síðustu helgi: