Í dag kl.14:00 verður sannkallaður Suðurlandsslagur þegar strákarnir í meistaraflokki karla fá Selfyssinga í heimsókn í Olísdeildinni.
Sömu reglur gilda og á öðrum leikjum helgarinnar, hraðprófsskylda en skv. okkar bestu vitund verður boðið uppá próf kl.13:00 HSU í Eyjum.
Hlökkum til að sjá sem flesta og hvetjum peyjana okkar til sigurs!