ÍBV átti frábæran leik í dag fyrir norðan, Hákon Daði Styrmisson stóð sig þrusu vel en hann skoraði 11 mörk á fyrstu 40 mínútum leiksins og nýtti erfið færi mjög vel.
ÍBV bjuggu sig undir harðan leik og mættu vel undirbúnir í leikinn sem skilaði þessum flotta sigur.