23.06.2020
Á miðvikudag kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Stjarnan í Pepsí Max deildinni.
Kæru stuðningsmenn mætum á völlinn og sýnum sama stuðning og í síðasta heimaleik þegar við nánast fylltum stúkuna.
Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs.
ÁFRAM ÍBV