03.07.2020
ÍBV aka á móti Víkingi Ólafsvík í þriðju umferð Lengjudeildar karla í dag. ÍBV hafa farið vel af stað í upphafi móts og eru með fullt hús stiga. Gestirnir frá Ólafsvík eru hins vegar með þrjú stig.
Leikurinn hefst klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í dag.