18.07.2020
BV mætir liði Þórs í 6. umferð Lengjudeildar karla í dag. Leikið er á Þórsvellinum á Akureyri. ÍBV er enn ósigrað í sumar og er með 13 stig. Þórsarar eru með 9 stig, hafa sigrað þrjá leiki en tapað tveimur.
Flautað er til leiks klukkan 14.00 fyrir norðan í dag. Þess má geta að leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport.