Í dag spilar karlalið ÍBV gegn Keflavík á Hásteinsvelli. Liðin eru að berjast í efri hluta Lengjudeildarinnar en Keflavík er í öðru sæti deildarinnar með 27 stig úr 13 leikjum en heimamenn eru í fjórða sætinu með 25 stig úr 14 leikjum. Leikurinn hefst klukkan 14.00, en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Sunnudagur 3. desember 2023