29.09.2020
ÍBV mæti Keflavík á útivelli í dag.
Keflvíkingar eru á toppi deildarinnar með 37 stig úr 17 leikjum. ÍBV er í fjórða sæti með 30 stig úr 18 leikjum.
Flautað verður til leiks klukkan 15.45 á Nettóvellinum í dag.
Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport.