Þriðjudagur 16. apríl 2024

ÍBV liðin spila á útivelli um helgina

 

ÍBV spilar á útivelli þessa helgina. Í dag kl. 16:00 mæta stelpurnar liði Hauka á Ásvöllum í Olísdeild kvenna. En Haukar eru með 19 stig eftir 19 leiki og eru í 5. sæti en ÍBV með 22 stig eftir 19 leiki í því fjórða.

Á morgun sunnudag mætar strákarnir liði HK í Kórnum kl. 18:00 í lokaumferð Olísdeild karla. HK er í næst neðsta sætinu í deildinni með 6 stig eftir 21 leik en ÍBV í því þriðja með 29 stig eftir 21 leik.

klukkan 13:30 á sunnudaginn mæta stelpur ÍBV liði FH í Kaplakrika í Grill66 deildinni. Þar er FH í þriðja sæti með 29 stig en ÍBV í því níunda með 13 stig.

Strákarnir í 2. deildinni mæta HK-U  í Kórnum klukkan 20:00 sunnudaginn 10.apríl

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search