02.09.2020
Karlalið ÍBV tekur á móti Leikni Reykjavík á Hásteinsvelli í dag kl. 17:30 í Lengjudeild karla.
En ÍBV er í 3. sæti með 24 stig en Leiknir fylgir fast á eftir með 23 stig í 4. sæti.
Aðrir leikir í Lengjudeild karla í dag:
FRESTAÐ Keflavík-Grindavík (Nettóvöllurinn)
17:30 Vestri-Þór (Olísvöllurinn)
17:30 Magni-Afturelding (Grenivíkurvöllur)
19:15 Fram-Víkingur Ó. (Framvöllur)
20:30 Þróttur R.-Leiknir F. (Eimskipsvöllurinn)