ÍBV Leikir um helgina | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
IBV_Thor.KA

ÍBV Leikir um helgina

Það er komið að fyrsta heimaleik tímabilsins í Olísdeild kvenna. Stelpurnar mæta KA/Þór á laugardaginn klukkan 16:30.
Eins og flestir vita er 200 manna fjöldatakmörkun (á ekki við um börn á grunnskólaaldri). Fólk er beðið um að gæta að 1 metra reglunni á áhorfendasvæði og í stúku og að sjálfsögðu huga að eigin smitvörnum. Ekki verður heimilt að sitja í fremstu röð í stúkunni.
Húsið opnar fyrir áhorfendur klukkan 16:00 og verður reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ í gildi.
Barnapössunin verður á sínum stað í Sal 1.

 

Á morgun spilar karlalið ÍBV gegn Keflavík á Hásteinsvelli.  Liðin eru að berjast í efri hluta Lengjudeildarinnar en Keflavík er í öðru sæti deildarinnar með 27 stig úr 13 leikjum en heimamenn eru í fjórða sætinu með 25 stig úr 14 leikjum. Leikurinn hefst klukkan 14.00, en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Gary Martin

 

 

Á sunnudag kl. 14.00 tekur kvennalið ÍBV á móti Fylki á Hásteinsvelli.  ÍBV þarf nauðsynlega á sigri að halda til að tryggja veru sína í Pepsí Max deildinni.Til þess þurfa stelpurnar allan þann stuðning sem völ er á.

 

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X