ÍBV Leikir um helgina

Það er komið að fyrsta heimaleik tímabilsins í Olísdeild kvenna. Stelpurnar mæta KA/Þór á laugardaginn klukkan 16:30.
Eins og flestir vita er 200 manna fjöldatakmörkun (á ekki við um börn á grunnskólaaldri). Fólk er beðið um að gæta að 1 metra reglunni á áhorfendasvæði og í stúku og að sjálfsögðu huga að eigin smitvörnum. Ekki verður heimilt að sitja í fremstu röð í stúkunni.
Húsið opnar fyrir áhorfendur klukkan 16:00 og verður reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ í gildi.
Barnapössunin verður á sínum stað í Sal 1.

 

Á morgun spilar karlalið ÍBV gegn Keflavík á Hásteinsvelli.  Liðin eru að berjast í efri hluta Lengjudeildarinnar en Keflavík er í öðru sæti deildarinnar með 27 stig úr 13 leikjum en heimamenn eru í fjórða sætinu með 25 stig úr 14 leikjum. Leikurinn hefst klukkan 14.00, en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Gary Martin

 

 

Á sunnudag kl. 14.00 tekur kvennalið ÍBV á móti Fylki á Hásteinsvelli.  ÍBV þarf nauðsynlega á sigri að halda til að tryggja veru sína í Pepsí Max deildinni.Til þess þurfa stelpurnar allan þann stuðning sem völ er á.

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is