Bæði meistaraflokkslið ÍBV í knattspyrnu eiga leiki í dag. Kvennaliðið leikur á Samsungvellinum í Garðabæ gegn Stjörnunni. En karlaliðið heldur til Ólafsvíkur og mæta þar Víkingum. Báðir leikir hefjast kl. 14:00
Karlaliðið ÍBV er sem stendur í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 23 stig og kvennliðið í 3. sæti ásamt Fylki með 16 stig.
Einnig á 4. flokkur leiki í dag: