Laugardagur 30. september 2023

ÍBV – KR á Hásteinsvelli í dag kl. 14:00

Lokaumferðin í Bestu deildinni fyrir tvískiptingu fer fram í dag. Það er mikið undir í leik ÍBV og KR þar sem heimamenn geta komist upp úr fallsæti og KR er í harðri baráttu um að spila í efri hlutanum í úrslitakeppninni.

Byrjunarlið Eyjamanna er óbreytt frá 2-2 jafntefli gegn HK í síðustu umferð.

Það eru fimm breytingar á liði KR sem vann Fylki. Simen Kjellevold kemur í markið þar sem Aron Snær Friðriksson tekur út leikbann. Lúkas Magni Magnason og Aron Þórður Albertsson setjast á bekkinn en Stefán Árni Geirsson og Kristján Flóki Finnbogason eru ekki með. Finnur Tómas Pálmason, Ægir Jarl, Jónasson Aron Kristófer Lárusson og Atli Sigurjónsson koma inn í liðið.

Byrjunarlið ÍBV:
12. Guy Smit (m)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason
10. Kevin Bru
16. Tómas Bent Magnússon
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Michael Jordan Nkololo
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Richard King
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
42. Elvis Bwomono

Byrjunarlið KR:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
18. Aron Kristófer Lárusson
19. Kristinn Jónsson
20. Benoný Breki Andrésson
23. Atli Sigurjónsson

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is