Það var markasúpa í blíðskapar veðri á Hásteinsvellinum í dag en þar höfðu ÍBV sigur gegn Þrótti 3-2.
ÍBV tryggði sér sæti í efstu deild á næsta ári með frábærum sigri á Þrótti á Hásteinsvelli!
Við óskum strákunum innilega til hamingju með þennan magnaða árangur.
Þróttur Reykjavík er fallið niður í 2. deild karla eftir leik.
Markaskorarar leiksins:








