Þriðjudagur 5. desember 2023

ÍBV í bikarúrlitaleikinn eftir sigur á Haukum – uppfært MYNDIR

ÍBV og Hauk­ar mæt­tust í undanúr­slit­um Coca Cola-bik­ars karla í hand­knatt­leik í Laug­ar­dals­höll­inni klukk­an 18 í kvöld sem lauk með sigri ÍBV, 27-26. ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik en staðan var þá 14 – 11. Stórskemmtilegur, hörkuspennandi og mikill baráttuleikur.

Mun fleiri stuðningsmenn fylgdu ÍBV heldur en Haukum og var mikil stemning í hópnum.

ÍBV og Hauk­ar gerðu jafn­tefli, 28:28, á Ásvöll­um í októ­ber í fyrri leik sín­um í deild­inni í vet­ur en ÍBV vann heima­leik sinn á sann­fær­andi hátt í fe­brú­ar, 36:28.

Bikarúrslitaleikurinn verður spilaður laugardaginn 7. mars kl. 16:00 í Laugardalshöllinni sem verður annað hvort á móti Stjörnunni eða Aftureldingu en þessi liði spila undanúrslitaleik kl. 20:30 í kvöld.

Tígull þakkar fyrir aðsendar myndir.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is