Dregið hefur verið í fyrstu tvær umferðirnar í Mjólkurbikar karla og kvenna. Keppni hefst 8. apríl í karlaflokki en 29. apríl í kvennaflokki.
Í 1. umferð í karlaflokki leika liðin í 2-4. deild og nokkur lið úr 1. deild. Í 2. umferð bætast fleiri lið í 1. deild karla við og stærsti leikurinn verður í Grindavík 17. apríl þegar heimamenn fá ÍBV í heimsókn. Þessi tvö lið féllu úr Pepsi Max-deildinni síðastliðið haust.
Kvennlið ÍBV var ekki í pottinum að þessu sinni þar sem þær eru í eftu deild og koma inn á seinni stigum. Hins vegar var KFS í pottinum og mæta þeir Hvíta riddaranum í fyrstu umferð.
Greint er frá þessu á fotbolti.net og eyjar.net
1. umferð karla – Leikir á bilinu 8-10. apríl
ÍR – KÁ
Álftanes – Fram
KV – Kári
Haukar – Elliði
Þróttur R. – Álafoss
Kría – Hamar
Vængir Júpíters – KH
KFG – KB
Árborg – Augnablik
Vatnaliljur – Afturelding
Tindastóll – Kormákur/Hvöt
Hvíti Riddarinn – KFS
Þróttur V. – Ægir
Höttur/HuginnHöttur – Sindri
Samherjar – Nökkvi
Selfoss – Snæfell
Blix – Njarðvík
KFB – Víðir
Léttir- Reynir S.
Kórdrengir – Skandinavía
Dalvík/Reynir – KF
SR – ÍBU
Mídas – KM
Ísbjörninn – Björninn
Hörður Í. – Vestri
ÍH – Berserkir
Skalagrímur – Ýmir
KFR – GG
Stokkseyri – Afríka
2. umferð karla – Leikir á bilinu 17-18. apríl
Þróttur V./Ægir – Víkingur Ó.
Grindavík – ÍBV
Skallagrímur/Ýmir – ÍR/KÁ
Leiknir R. – KV/Kári
Vængir/KH – KB/Víðir
Haukar/Elliði – Álftanes/Fram
Kórdrengir/Skandinavía – Kría/Hamar
ÍH/Berserkir – KFR/GG
Blix/Njarðvík – Árborg/Augnablik
Hvíti Riddarinn/KFS – Selfoss/Snæfell
Mídas/KM – SR/ÍBU
Stokkseyri/Afríka – Léttir/Reynir
KFG/KB – Vatnaliljur/Afturelding
Keflavík – Ísbjörninn/Björninn
Völsungur – Þór
Tindastóll eða Kormákur/Hvöt- Samherjar/Nökkvi
Dalvík/Reynir eða KF – Magni
Leiknir F. – Einherji
Þróttur R./Álafoss – Hörður/Vestri
Höttur/Huginn – Fjarðabyggð
1. umferð kvenna Leikir á bilinu 29. apríl-1. maí
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – Hamrarnir
Fram – Grindavík
ÍR – Álftanes
Fjölnir – Augnablik
Afturelding – HK
Haukar – Leiknir R.
Grótta – Víkingur R.
Hamar – ÍA
2. umferð kvenna – Leikir á bilinu 10-11. maí
Fjarðab/Höttur/Leiknir eða Hamrarnir – Sindri
Haukar/Leiknir R. – Grótta/Víkingur R.
Keflavík – Afturelding/HK
Fjölnir/Augnablik – Fram/Grindavík
ÍR/Álftanes – Hamar/ÍA