Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla í olísdeildinni er í dag kl. 13:30 þegar að þeir taka á móti FH-ingum.
Fyrsti leikur ÍBV í deildinni var á útivelli þar sem þeir sigruðu Víking 27-30.
Við hvetjum alla til að mæta á leikinn og styðja strákana til sigurs!
Fyrir þá sem komast ekki þá er leikurinn sýndur á stöð 2 Sport.