ÍBV bikarmeistarar eftir æsispennandi úrslitaleik gegn Stjörnunni. Lokatölur urðu 26 – 24. En ÍBV hefur aldrei tapað úrslitaleik í höllinni.
Stuðningmenn ÍBV voru mun fjölmennari en hjá Stjörnunni og stóðu sig frábærlega og létu vel í sér heyra. Til hamingju ÍBV strákar!
Þeir sigla heim með bikarinn með Herjólfsferðinni kl. 20:45.
