Þriðjudagur 25. júní 2024

ÍBV áfram í Mjólkurbikarnum

ÍBV er áfram í Mjólkurbikarnum, eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á móti Kórdrengjunum í breiðholtinu í dag

Eiður Aron setti fyrsta markið fyrir ÍBV rétt í lok fyrri hálfleiks. Kórdrengir náðu svo að jafna í seinni hálfleik, þannig endaði venjulegur leiktími 1 – 1. Eyjamenn byrjuðu með boltan í framlengingu en á sjöundu mínútu skora Kórdrengir annað mark sitt.

Guðjón Pétur skoraði svo á annarri mínútu í seinni framlengingu fyrir ÍBV og þá staðan orðið aftur jöfn 2 -2.

Kórdrengir skora svo þriðja mark sitt á fimmtu mínútu í seinni framlegningu og þar með var staðan orðin 3- 2. ÍBV fengu svo viti á loka sekúndum, Guðjón Pétur tók vítið og skorar fyrir Eyjamenn.

Nú var staðan aftur orðin jöfn 3 – 3 og því liðin á leið í vítaspyrnukeppni. 

Halldór ver fyrsta vítið frá Kórdrengjunum, Guðjón Pétur skorar úr næsta víti fyrir ÍBV, Þórir skorar fyrir Kórdrengi í annarri spyrnu þeirra. Eiður Aron skorar úr öðru víti ÍBV, Kórdrengir skoraði úr þriðju spyrnunni, Felix skorar svo úr þriðju spyrnunni frá ÍBV og Kórdregnir skorðu svo úr fjórðu spyrnunni. Óskar brennir af fjóru spyrnunni fyrir ÍBV. Kórdrengir skora í fimmtu spyrnunni. ÍBV skorar svo úr síðustu spyrnunni og þá var komið að útsláttar vítaspyrnu og hún endaði með því að ÍBV varði eina spyrnu og tók svo næstu og tryggðu sér sigur og þar af leiðandi í 32 liða úrslitin.

Til hamingju ÍBV

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search