ÍBV á leik fyrir norðan í dag

Leikjaplanið er þétt hjá okkar strákum. En leikjum sem hefur þurft að fresta í Lengjudeildinni fara fram í kvöld.

Þór fær ÍBV í heimsókn á Akureyri kl 17:30 en leikurinn átti að fara fram 20. ágúst en var frestað þar sem Eyjamenn voru í sóttkví. Kórdrengir fá Víking Ólafsvík í heimsókn en þessum leik var frestað fyrir mánuði síðan vegna smita í herbúðum Kórdrengja.

Vestri heimsækir síðan Aftureldingu en sá leikur átti að fara fram þann 19 ágúst en var frestað vegna þess að leikmenn Vestra voru í sóttkví.

Lengjudeild karla
17:30 Þór-ÍBV (SaltPay-völlurinn)
18:00 Kórdrengir-Víkingur Ó. (Domusnovavöllurinn)
18:00 Afturelding-Vestri (Fagverksvöllurinn Varmá)

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is