Í tilefni þess að sala flugelda hefst á morgun 28.desember | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Björgunarsveit Vestmannaeyja

Í tilefni þess að sala flugelda hefst á morgun 28.desember

Ekki er um það að villast,
einhverjir fara og trillast.
Kaupa flugelda,
sem þeir fá selda,
þá loftin af ljósbogum fyllast.

Björgunarsveintanna bæta skal öll,
björgunartæki svo komist um fjöll.
Það er jú svo brýnt,
og hefur sig sýnt,
að mörg eru mannsins áföll.

Höf. Jakob Sigurjónsson Hóli

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X