Ekki er um það að villast,
einhverjir fara og trillast.
Kaupa flugelda,
sem þeir fá selda,
þá loftin af ljósbogum fyllast.
Björgunarsveintanna bæta skal öll,
björgunartæki svo komist um fjöll.
Það er jú svo brýnt,
og hefur sig sýnt,
að mörg eru mannsins áföll.
Höf. Jakob Sigurjónsson Hóli