Stelpurnar okkar mæta þá liði Hauka á Ásvöllum kl.19. Liðin eru með jafnmörg stig í deild en eins og allir vita er þetta nýtt mót og það skiptir því engu máli.
Það er ótrúlega mikilvægt að okkar fólk á höfuðborgarsvæðinu fjölmenni til þess að styðja við stelpurnar okkar í þessu verkefni, því sigur í kvöld færir okkur jú skrefi nær Final 4 í vor!
ATH! Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á RÚV 2.
Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!
Tekið af facebooksíðu ÍBV handboltans.