Í dag var opnað á ný Náttúrugripasafnið | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
75443057_10157091542438068_3976848354104573952_n

Í dag var opnað á ný Náttúrugripasafnið

Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs opnaði í dag aftur náttúrugripasafnið. Hörður Baldvinsson safnstjóri fór yfir sýninguna sem er í nýjum sal. Nýji salurinn er staðsettur þar sem fiskabúrin góðu voru áður. Hörður og hans fólk hafa unnið hörðum höndum að þessu verkefni og sást það vel í dag. Kristján Egilsson fyrrverandi safnstjóri talaði einnig við opnunina, hann og kona hans Ágústa Friðriksdóttir hafa lagt á sig mikla sjálfboðavinnu til þessa að opna megi safnið aftur. Safnið hefur menningarlegt – og tilfinningalegt gildi og það skiptir máli að hafa munina aðgengilega og til sýnis. Segir Íris Róbertsdóttir bæjarsjóri.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin
Út í sumarið“ 67 ára og eldri

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X