Það er hreint út sagt ótrúlegt hvað eyjarnar eru með mikið að hæfileikaríku fólki. Það er stórkostleg upplifun að rölta um og skoða alla þessa list hjá þessu flotta fólki í Hvíta húsinu eða kanski Listahúsinu frekar eins og einn af listamönnunum nefndi í dag.
Á morgun endurtaka þau leikinn og vonast þau til að sjá ennþá fleiri.
Húsið verður opið milli kl 16:00 – 18:00 á morgun.