Miðvikudagur 17. júlí 2024

Hvernig er barnið þitt að mæta í skólann?

Fjarvistir nemenda ráða miklu um hvort góður árangur næst í námi hvers og eins.

Margir foreldrar/forráðamenn gera sér ekki grein fyrir hvað dagur í frí hér og þar geta orðið að mikilli fjarveru í enda skólaárs. Dæmi er um að barn sé frá skóla í allt að tvo mánuði yfir skólaárið. Ef það heldur áfram til lok tíundabekkjar eru það samtals tvö skólaár í heildina sem barnið missir úr skólagöngu sinni.

Vissir þú að ef barnið þitt er meira en þrjátíu daga frá skóla yfir árið, þá er það tilkynnt til barnaverndar? ( Sjá hér að neðan þrep 5. )

Lög kveða skýrt á um að forráðamenn sjái um að nemendur sæki skóla dag hvern. Óheimilar fjarvistir nemenda og að mæta of seint hafa áhrif á skólasóknareinkunn hvers og eins. Einnig áskilur skólinn sér rétt til að bregðast við ófullnægjandi skólasókn nemenda og er þar með talin leyfi og veikindi.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search