Hverjir eru í Aðgerðastjórn Almannavarna í Vestmannaeyjum?

22.03.2020

Hjá sveitarfélaginu er starfandi almannavarnarnefnd en þegar neyðarstig er í gangi eins og á við núna – þá er aðgerðarstjórn virkjuð til þess að stýra aðgerðum meðan á þessu ástandi varir. Rauði krossinn stígur inn í þetta verkefni með almannavörnum. Þau funda að jafnaði einu sinni á dag en oftar er þörf krefur, segir Íris Róbertsdóttir í samtali við Tígul. Páley Borgþórsdóttir er aðgerðastjóri og boðar til fundana.

Unnið er eftir viðbragðsáætlun almannavarna um heimsfaraldur. Þar spilar sóttvarnalæknir stórt hlutverk og umdæmislæknir sóttvarna í hans umboði, Hjörtur Kristjánsson. Aðgerðir eru byggðar á sérfræðimati um útbreiðslu og varnir smitsjúkdóma. Þá ber að nefna að hver fulltrúi aðgerðastjórnar hefur fjölda fólks á bakvið sig sem er hluti af viðbragði samfélagsins við vá sem þessari, segir Páley Borgþórsdóttir, aðgerðastjóri.

Aðgerðarstjórn – stýrir öllum aðgerðum á neyðarstigi.


Páley Borgþórsdóttir
Aðgerðarstjóri

Íris Róbertsdóttir
Bæjarstjóri

Hjörtur Kristjánsson
Umdæmislæknir sóttvarna á suðurl.

Jóhannes Ólafsson
Yfirlögregluþjónn

Friðrik Páll Arnfinnsson
Slökkviliðsstjóri

Ólafur Þór Snorrason
Framkvæmdastjóri
umhverfis- & framkvæmdasviðs

Arnór Arnórsson
Formaður Björgunarfélagsins

Adólf Þórsson
Fulltrúi Björgunarfélagsins

Geir Jón Þórisson
Formaður Rauða krossins

Tryggvi Kr. Ólafsson
Lögregluþjónn

Hafsteinn Daníel Þorsteinsson
Læknir
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is